Fréttabréf Mustang klúbbsins Október 2020
Eins og margir hafa tekið eftir þá hefur vefsíðan okkar legið niðri og ekki verið hægt að senda út fréttabréfið með eðlilegum hætti. Við höfum tekið síðuna okkar í gegn og endurbætt fréttabréfs útsendingarnar. Vegna þessara vandræða hafa hugsanlega nokkrir áskrifendur dottið út af sendingar listanum og biðjumst við velvirðingar á því. Við munum pósta þessu á Facebook þannig að þeir sem fá ekki fréttabréfið í pósti, en vilja fá póstinn geta farið á Mustang.is og skráð sig á sendingar listann.
Kveðjur, Stjórn Mustang klúbbsins
|